Heim1AAPL • BIT
add
Apple Inc
Við síðustu lokun
240,60 €
Dagbil
240,50 € - 242,20 €
Árabil
153,02 € - 242,20 €
Markaðsvirði
3,83 bn USD
Meðalmagn
8,39 þ.
V/H-hlutf.
-
A/V-hlutfall
-
Aðalkauphöll
NASDAQ
Í fréttum
AAPL
0,00%
Fjármál
Rekstrarreikningur
Tekjur
Nettótekjur
(USD) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Tekjur | 94,93 ma. | 6,07% |
Rekstrarkostnaður | 14,29 ma. | 6,17% |
Nettótekjur | 14,74 ma. | -35,81% |
Hagnaðarhlutfall | 15,52 | -39,49% |
Hagnaður á hvern hlut | 1,64 | 12,33% |
EBITDA | 32,50 ma. | 9,72% |
Virkt skatthlutfall | 50,23% | — |
Efnahagsreikningur
Heildareignir
Heildarskuldir
(USD) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Reiðufé og skammtímafjárfestingar | 65,17 ma. | 5,87% |
Heildareignir | 364,98 ma. | 3,52% |
Heildarskuldir | 308,03 ma. | 6,06% |
Eigið fé alls | 56,95 ma. | — |
Útistandandi hlutabréf | 15,12 ma. | — |
Eiginfjárgengi | 63,82 | — |
Arðsemi eigna | 21,24% | — |
Ávöxtun eigin fjár | 43,01% | — |
Peningaflæði
Breyting á handbæru fé
(USD) | sep. 2024info | Breyting á/á |
---|---|---|
Nettótekjur | 14,74 ma. | -35,81% |
Handbært fé frá rekstri | 26,81 ma. | 24,14% |
Reiðufé frá fjárfestingum | 1,44 ma. | -39,64% |
Reiðufé frá fjármögnun | -24,95 ma. | -7,75% |
Breyting á handbæru fé | 3,31 ma. | 294,28% |
Frjálst peningaflæði | 34,54 ma. | 180,60% |
Um
Apple Inc. er bandarískt raftækjafyrirtæki með höfuðstöðvar í Cupertino í Kaliforníu. Apple þróar, framleiðir, markaðssetur og selur m.a. borðtölvur, fartölvur, margmiðlunarspilara, síma, stýrikerfi, forrit og aukahluti í tölvur. Þekktustu vörumerki Apple eru Macintosh-einkatölvurnar sem komu á markað 1984 og margmiðlunarspilarinn iPod sem kom fyrst á markað 2001. Farsíminn iPhone hefur einnig náð miklum vinsældum frá því að hann kom á markað í júní 2007. Af öðrum vélbúnaði sem Apple framleiðir má nefna Apple TV sem tengir margmiðlunarsafn einkatölvunnar við sjónvarp og netþjónana Xserve. Stærsta hugbúnaðarafurð Apple er stýrikerfið Mac OS X, nýjasta útgáfa þess, „Sonoma“, kom út í júní 2023. Wikipedia
Stofnsett
1. apr. 1976
Höfuðstöðvar
Vefsvæði
Starfsfólk
164.000