HeimEMRAF • OTCMKTS
Emera
38,12 $
Eftir lokun
38,16 $
(0,10%)+0,039
Lokað: 29. nóv., 16:48:47 GMT-5 · USD · OTCMKTS · Lagalegir fyrirvarar
HlutabréfSkráð hlutabréf í Bandaríkin
Við síðustu lokun
38,05 $
Dagbil
38,05 $ - 38,14 $
Árabil
32,00 $ - 40,00 $
Markaðsvirði
15,43 ma. CAD
Meðalmagn
56,17 þ.
V/H-hlutf.
-
A/V-hlutfall
-
Aðalkauphöll
TSE
CDP-loftslagseinkunn
C
Í fréttum
Fjármál
Rekstrarreikningur
Tekjur
Nettótekjur
(CAD)sep. 2024Breyting á/á
Tekjur
1,80 ma.3,56%
Rekstrarkostnaður
411,00 m.4,85%
Nettótekjur
22,00 m.-81,20%
Hagnaðarhlutfall
1,22-81,85%
Hagnaður á hvern hlut
0,818,00%
EBITDA
728,00 m.36,07%
Virkt skatthlutfall
-64,29%
Heildareignir
Heildarskuldir
(CAD)sep. 2024Breyting á/á
Reiðufé og skammtímafjárfestingar
240,00 m.-5,51%
Heildareignir
39,67 ma.1,35%
Heildarskuldir
27,23 ma.-0,48%
Eigið fé alls
12,44 ma.
Útistandandi hlutabréf
292,90 m.
Eiginfjárgengi
1,01
Arðsemi eigna
2,70%
Ávöxtun eigin fjár
3,39%
Breyting á handbæru fé
(CAD)sep. 2024Breyting á/á
Nettótekjur
22,00 m.-81,20%
Handbært fé frá rekstri
759,00 m.-12,46%
Reiðufé frá fjárfestingum
-874,00 m.-24,50%
Reiðufé frá fjármögnun
1,00 m.100,43%
Breyting á handbæru fé
-117,00 m.-88,71%
Frjálst peningaflæði
-94,38 m.-619,05%
Um
Emera Incorporated er kanadískt eignarhaldsfélag sem skráð er á verðbréfamarkaðinum í Toronto. Félagið fjárfestir í rafmagnsframleiðslu, flutningi og dreifinga, auk gasframleiðslu dreifingu og sölu. Emera Incorporated er orku-og þjónustufyrirtæki í Halifax, Nova Scotia, Kanada. Raforkuframleiðsla er kjarnastarfsemi Emera. Félagið á að fullu tvö dótturfélög sem heyra undir eftirlitsskylda starfssemi, Nova Scotia Power Inc sem rekur eftirlitsskylda starfssemi á sviði raforkuvinnslu, flutnings og dreifingar þjónustu til um 486.000 viðskiptavina í Nova Scotia, og Bangor Hydro-Electric Company, sem er raforkuframleiðandi og dreifingarfyrirtæki er þjónar um 117.000 viðskiptavinum í Maine fylki í Bandaríkjunum. Auk fjárfestinga í rafmagnsframleiðslu og -dreifingu á Emera Brunswick Pipeline Company Ltd. sem á og rekur 145 km gasleiðslukerfi í New Brunswick sem flytur fljótandi gas frá Saint John, New Brunswick til Bandaríkjanna. Emera á einnig fyrirtækið Bayside Power, sem rekur 260 MW gasbrennslu- raforkuver í Saint John, New Brunswick og fyrirtækið Emera Energy Services, sem sérhæfir sig í jarðgasi, orkusölu og eignastýringu. Wikipedia
Framkvæmdastjóri
Stofnsett
1998
Vefsvæði
Starfsfólk
7.366
Skoðaðu meira
Þú gætir haft áhuga á
Þessi listi byggir á nýlegri leit, verðbréfum sem fylgt er og annarri virkni. Frekari upplýsingar

Öll gögn og upplýsingar eru veitt „eins og þau koma fyrir“ í upplýsingaskyni fyrir einstaklinga eingöngu og eru ekki ætluð sem fjármálaráðgjöf og ekki til notkunar í viðskiptum eða fjárfestingum, í skatta- eða lagalegu skyni, í endurskoðun eða fyrir aðra ráðgjöf. Google veitir ekki fjárfestingarráðgjöf og hefur enga skoðun, tillögur eða skoðun á þeim fyrirtækjum sem eru innifalin á listanum eða öðrum verðbréfum sem þau fyrirtæki gefa út. Hafðu samband við miðlarann þinn eða fjármálafulltrúa til að staðfesta verð áður en þú hefur viðskipti. Frekari upplýsingar
Fólk leitar líka að
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Google forrit
Aðalvalmynd