HeimGMWKF • OTCMKTS
add
Games Workshop
Við síðustu lokun
214,00 $
Dagbil
200,04 $ - 213,95 $
Árabil
129,59 $ - 235,75 $
Markaðsvirði
4,97 ma. GBP
Meðalmagn
206,00
V/H-hlutf.
-
A/V-hlutfall
-
Aðalkauphöll
LON
Viðskiptafréttir
Fjármál
Rekstrarreikningur
Tekjur
Nettótekjur
(GBP) | jún. 2025info | Breyting á/á |
---|---|---|
Tekjur | 159,00 m. | 14,39% |
Rekstrarkostnaður | 48,90 m. | 8,79% |
Nettótekjur | 50,45 m. | 26,60% |
Hagnaðarhlutfall | 31,73 | 10,67% |
Hagnaður á hvern hlut | — | — |
EBITDA | 72,25 m. | 23,08% |
Virkt skatthlutfall | 25,81% | — |
Efnahagsreikningur
Heildareignir
Heildarskuldir
(GBP) | jún. 2025info | Breyting á/á |
---|---|---|
Reiðufé og skammtímafjárfestingar | 132,60 m. | 23,23% |
Heildareignir | 383,00 m. | 9,02% |
Heildarskuldir | 102,20 m. | 2,30% |
Eigið fé alls | 280,80 m. | — |
Útistandandi hlutabréf | 32,97 m. | — |
Eiginfjárgengi | 25,12 | — |
Arðsemi eigna | 44,52% | — |
Ávöxtun eigin fjár | 52,30% | — |
Peningaflæði
Breyting á handbæru fé
(GBP) | jún. 2025info | Breyting á/á |
---|---|---|
Nettótekjur | 50,45 m. | 26,60% |
Handbært fé frá rekstri | 71,10 m. | 50,32% |
Reiðufé frá fjárfestingum | -9,10 m. | -2,82% |
Reiðufé frá fjármögnun | -58,00 m. | -44,28% |
Breyting á handbæru fé | 3,40 m. | 283,78% |
Frjálst peningaflæði | 44,11 m. | 25,68% |
Um
Games Workshop er breskt leikjafyrirtæki sem var stofnað í London árið 1975 af John Peake, Ian Livingstone og Steve Jackson. Upphaflega framleiddi fyrirtækið spilaborð fyrir borðspil eins og skák, go, myllu og kotru. Fljótlega færði það sig þó yfir í sölu „óhefðbundinna“ spila, þar á meðal tölvuspila sem varð til þess að Peake hætti 1976. Fyrirtækið fékk einkarétt á dreifingu á spilum frá bandaríska leikjafyrirtækinu TSR í Bretlandi. Sala þessara spila, eins og t.d. Dungeons & Dragons-hlutverkaspilanna, gekk vel og varð til þess að fyrirtækið óx hratt. 1979 fjármögnuðu þeir stofnun tindátaframleiðandans Citadel Miniatures í Newark-on-Trent en það var síðar innlimað í Games Workshop.
Fyrirtækið hefur vaxið hratt og er nú skráð á kauphöllinni í London. Uppistaðan í framleiðslunni eru tindátar og herkænskuspil þeim tengd í fantasíuumhverfi á borð við Warhammer og Lord of the Rings. Wikipedia
Framkvæmdastjóri
Stofnsett
1975
Vefsvæði
Starfsfólk
3.015