Fjármál
Fjármál
HeimXMR / USD • Rafmynt
Monero (XMR / USD)
347,5645
14. júl., 14:25:58 UTC · Lagalegir fyrirvarar
GengiRafmynt
Við síðustu lokun
335,92
Monero is a blockchain-based, Privacy-focused cryptocurrency which is private, untraceable/unlinkable, fungibile, and decentralized. The protocol is open source and based on CryptoNote v2, a concept described in a 2013 white paper authored by Nicolas van Saberhagen. Developers used this concept to design Monero, and deployed its mainnet in 2014. The Monero protocol includes various methods to obfuscate transaction details, though users can optionally share view keys for third-party auditing. Transactions are validated through a miner network running RandomX, a proof-of-work algorithm. The algorithm issues new coins to miners and was designed to be resistant against application-specific integrated circuit mining. Monero's privacy features have attracted cypherpunks and users desiring privacy measures not provided in other cryptocurrencies. A Dutch–Italian study published in 2022 decisively concluded "For now, Monero is untraceable. However, it is probably only a matter of time and effort before it changes." Wikipedia
Bandaríkjadalur, bandarískur dalur eða dollari er gjaldmiðill Bandaríkjanna. Hann er einnig notaður víða sem varasjóðsmynt, en slík notkun utan Bandaríkjanna leiddi meðal annars til þess að gullfótur Bandaríkjadals var lagður niður 1971, þar sem orðnar voru til meiri birgðir af dölum utan Bandaríkjanna, en öllum gullforða þeirra nam. Árið 1995 voru yfir 380 milljarðar dala í umferð, þar af tveir þriðju utan Bandaríkjanna. 2005 var þessi tala komin í 760 milljarða og áætlað að á milli helmingur og tveir þriðju séu í umferð utan Bandaríkjanna. Algengasta táknið fyrir Bandaríkjadal er „dollaramerkið“. ISO 4217-táknið fyrir Bandaríkjadal er USD. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn notar einnig táknið US$ fyrir gjaldmiðilinn. Mörg lönd nota heitið dalur eða dollar, en nafnið er dregið af orðinu dalur. Ekvador, El Salvador og Austur-Tímor, auk yfirráðasvæða Bandaríkjanna, nota Bandaríkjadal sem opinberan gjaldmiðil. Að auki hafa Bermúda, Bahamaeyjar, Panama, Líbería og nokkur önnur lönd bundið sína gjaldmiðla við Bandaríkjadal á genginu 1:1. Gjaldmiðill Barbados er sömuleiðis bundinn við gengið 2:1. Wikipedia
Skoðaðu meira
Þú gætir haft áhuga á
Þessi listi byggir á nýlegri leit, verðbréfum sem fylgt er og annarri virkni. Frekari upplýsingar

Öll gögn og upplýsingar eru veitt „eins og þau koma fyrir“ í upplýsingaskyni fyrir einstaklinga eingöngu og eru ekki ætluð sem fjármálaráðgjöf og ekki til notkunar í viðskiptum eða fjárfestingum, í skatta- eða lagalegu skyni, í endurskoðun eða fyrir aðra ráðgjöf. Google veitir ekki fjárfestingarráðgjöf og hefur enga skoðun, tillögur eða skoðun á þeim fyrirtækjum sem eru innifalin á listanum eða öðrum verðbréfum sem þau fyrirtæki gefa út. Hafðu samband við miðlarann þinn eða fjármálafulltrúa til að staðfesta verð áður en þú hefur viðskipti. Frekari upplýsingar
Leit
Hreinsa leit
Loka leit
Google forrit
Aðalvalmynd